Senda inn efni
24. júní kl.09:42 | eyjar.net

Reykræstu og hugguðu hund

Eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði þurftu slökkviliðsmenn að hughreysta heimilishundinn. Gera má ráð fyrir að honum hafi ekki síður orðið hverft við að fá hóp einkennisklæddra manna í heimsókn í morgunsárið.
 
 

 Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað að íbúðarhúsi við Faxastíg rétt fyrir klukkan átta í morgun. Reykur kom upp í eldhúsi íbúðarinnar en enginn eldur kviknaði. Ekki urðu meiðsl á fólki og tók það slökkvilið skamma stund að reykræsta íbúðina sem er á efri hæð í tvíbýlishúsi.
 
Myndbrot frá útkalli Slökkviliðs Vestmannaeyja má sjá hér ruv.is/frett/reykraestu-og-huggudu-hund-myndskeid

Eldri fréttir

Sölu- og markaðstorg

Vantar pláss fyrir húsbíl - þjóðhátíð

23. júlí kl. 23:31 | Annað
vantar pláss fyrir húsbíl sem er 6m að lengd. þurfum að geta komist í rafmagn. erum tilbúnir...

Íbúð til leigu

23. júlí kl. 06:56 | Til leigu
Er með 82.fm. 2.herbergja íbúð í breiðholti til leigu.Hentar vel námi í vetur.Er laus í lok...

þjóðhátíðartjald og fl

22. júlí kl. 14:56 | Annað
Þjóðhátíðartjald,bekkur,borð,koffort og fleira til sölu.Allt selts í einum pakka. Tilboð ...

3 herbergja íbúð til leigu.

21. júlí kl. 23:49 | Til leigu
Frábær íbúð til leigu í miðbæ vestmannaeyja. 3 herbergja, allt nýlegt innandyra. Vonast er ...

Herbergi í langtímaleigu í vetur

21. júlí kl. 16:34 | Til leigu
Til leigu herbergi (fleiri en eitt) með sameiginlegri snyrtingu og eldhúsi í miðbæ Vestmannaeyj...

Studío Íbúð til leigu

21. júlí kl. 14:33 | Til leigu
Til leigu 35m2 stúdío íbúð. Komið er inní forstofu þar sem er eldhús og WC með sturtu....

vinnu á þjóhatið

19. júlí kl. 15:26 | Atvinna
óska eftir vinnu við ýmislegt á þjóhátið erum tvö sman 54ára og 56 siminn er 5723358 er v...

Óska eftir íbúð til leigu

18. júlí kl. 11:08 | Til leigu
Óska eftir íbúð til leigu í nokkra mánuði eða lengur allt kemur til greina uppl í síma 864...