Senda inn efni
20. júní kl.12:40 | eyjar.net

ÍBV mætir Grindavík í kvöld

ÍBV heimsækir Grindavík í kvöld og má búast við erfiðum leik þar sem Grindvíkingar sitja á botni deildarinnar með 3 stig. Það er nauðsynlegt að halda sér á jörðinni þrátt fyrir sprengjuna í síðasta leik gegn þáverandi efsta liðinu og því eina taplausa í deildinni. Hins vegar má auðvitað byggja á þessu og það er bara vonandi að strákarnir séu komnir í gang og “slæma tímabilið” sé búið þetta árið.

Það er spáð fínu fótboltaveðri í kvöld og vonandi að sem flestir sjái sér fært að mæta í víkina. Það eru komin 2 ár síðan ÍBV vann Grindavík í efstu deild og því væri sigur á morgun kærkominn. Óstaðfestar heimildir eyjamenn.com herma að Gummi Tóta sé heill heilsu en hinsvegar að Arnór Eyvar hafi nælt sér í einhverja pest og verði ekki með, en George Baldock kemur á sama tíma aftur inn í liðið.
 
Tekið af eyjamenn.com

Eldri fréttir

Sölu- og markaðstorg

Íbúð til leigu

23. júlí kl. 06:56 | Til leigu
Er með 82.fm. 2.herbergja íbúð í breiðholti til leigu.Hentar vel námi í vetur.Er laus í lok...

þjóðhátíðartjald og fl

22. júlí kl. 14:56 | Annað
Þjóðhátíðartjald,bekkur,borð,koffort og fleira til sölu.Allt selts í einum pakka. Tilboð ...

3 herbergja íbúð til leigu.

21. júlí kl. 23:49 | Til leigu
Frábær íbúð til leigu í miðbæ vestmannaeyja. 3 herbergja, allt nýlegt innandyra. Vonast er ...

Herbergi í langtímaleigu í vetur

21. júlí kl. 16:34 | Til leigu
Til leigu herbergi (fleiri en eitt) með sameiginlegri snyrtingu og eldhúsi í miðbæ Vestmannaeyj...

Studío Íbúð til leigu

21. júlí kl. 14:33 | Til leigu
Til leigu 35m2 stúdío íbúð. Komið er inní forstofu þar sem er eldhús og WC með sturtu....

vinnu á þjóhatið

19. júlí kl. 15:26 | Atvinna
óska eftir vinnu við ýmislegt á þjóhátið erum tvö sman 54ára og 56 siminn er 5723358 er v...

Óska eftir íbúð til leigu

18. júlí kl. 11:08 | Til leigu
Óska eftir íbúð til leigu í nokkra mánuði eða lengur allt kemur til greina uppl í síma 864...

Húsnæði óskast yfir Þjóðhátíð 2014

15. júlí kl. 22:39 | Til leigu
Erum sirka 8 manns á fertugsaldri og vantar okkur húsnæði (hús/íbúð) yfir þjóðhátíð 20...