Senda inn efni
14. maí kl.16:06 | eyjar.net

Dagbók lögreglunnar

Ein kæra liggur fyrir vegna brota á umferðarlögum

Helstu verkefni frá 7. til 14. maí 2012

Það var frekar rólegt hjá lögreglu í vikunni sem leið og rólegt í kringum skemmtistaði bæjarins. Eitthvað var um tilkynningar vegna foks vegna norðanbálsins sem gekk yfir landið í byrjun vikunnar, en ekkert tjón hlaust af því.

Alls voru fimm umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu í vikunni sem leið sem verður að teljast nokkur fjöldi miðað við undanfarnar vikur og mánuði. Í öllum tilvikum var um minniháttar óhöpp að ræða og engin slys á fólki.
 
Ein kæra liggur fyrir vegna brota á umferðarlögum en um er að ræða vanrækslu á að ganga tryggilega frá farmi vörubifreiðar sem varð til þess að hluti farmsins féll af og lenti á annarri bifreið. Ekki varð mikið tjón á bifreiðinni sem farmurinn lenti á en rétt er að minna ökumenn vörubifreiða á að ganga tryggilega frá farmi áður en haldið er af stað.
 
 

Eldri fréttir

Sölu- og markaðstorg

þjóðhátíðartjald og fl

22. júlí kl. 14:56 | Annað
Þjóðhátíðartjald,bekkur,borð,koffort og fleira til sölu.Allt selts í einum pakka. Tilboð ...

3 herbergja íbúð til leigu.

21. júlí kl. 23:49 | Til leigu
Frábær íbúð til leigu í miðbæ vestmannaeyja. 3 herbergja, allt nýlegt innandyra. Vonast er ...

Herbergi í langtímaleigu í vetur

21. júlí kl. 16:34 | Til leigu
Til leigu herbergi (fleiri en eitt) með sameiginlegri snyrtingu og eldhúsi í miðbæ Vestmannaeyj...

Studío Íbúð til leigu

21. júlí kl. 14:33 | Til leigu
Til leigu 35m2 stúdío íbúð. Komið er inní forstofu þar sem er eldhús og WC með sturtu....

vinnu á þjóhatið

19. júlí kl. 15:26 | Atvinna
óska eftir vinnu við ýmislegt á þjóhátið erum tvö sman 54ára og 56 siminn er 5723358 er v...

Óska eftir íbúð til leigu

18. júlí kl. 11:08 | Til leigu
Óska eftir íbúð til leigu í nokkra mánuði eða lengur allt kemur til greina uppl í síma 864...

Húsnæði óskast yfir Þjóðhátíð 2014

15. júlí kl. 22:39 | Til leigu
Erum sirka 8 manns á fertugsaldri og vantar okkur húsnæði (hús/íbúð) yfir þjóðhátíð 20...

Íbúð til langtímaleigu

14. júlí kl. 19:44 | Til leigu
Er með til leigu 3ja herbergja íbúð á góðum stað í bænum í nágrenni við Barnaskólann. ...